Heimsálfur

í þessu verkefni byrjuðum við að horfa á vídeo um allar heimsálfurnar. Við fengum líka að sjá nokkur power point um sum lönd. Víð fengum vinnufélaga og ég fékk Snædísi. Við byrjuðum a skoða lönd og við völdum Bahamas, Taíland, Frakkaland og Portúgal. Við byrjuðum að finna upplýsingar um öll löndin og settum þau á blað. Við gerðum movie maker um Taíland, plaggat um Portúgal, powerpoint um Frakkland og bækling um Bahamas. Okkur gekk mjög vel að vinna verkefnið og mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og fróðlegt. Ég lærði líka margt nýtt um öll löndin og líka gaman að fá að vinna verkefni um landið sem pabbi minn er frá.

Hér getur þú séð Taíland,Frakkland,Bahamas og Portúgal.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband